Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 481 – 1. mál.



Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1998.

Frá minni hluta fjárlaganefndar (GE, KHG, KH, SJóh).



Skv. frv.
m.kr.

Breyting
m.kr.

Tillaga
m.kr.

Breytingar á sundurliðun 2:
     1.      Við 02-201 Háskóli Íslands
       a.      6.51 Tölvu- og tækjakaup          0,0     80,0     80,0
       b.      Greitt úr ríkissjóði           2.110,1     80,0     2.190,1
     2.      Við 02-269 Háskóla- og vísindastofnanir,
         viðhald og stofnkostnaður

       a.      6.40 Tæki og búnaður          0,0     45,0     45,0
       b.      Greitt úr ríkissjóði           144,0     45,0     189,0
     3.      Við 02-725 Námsgagnastofnun
       a.      1.01 Námsgagnastofnun          357,9     40,0     397,9
       b.      Greitt úr ríkissjóði           262,5     40,0     302,5
     4.      Við 07-984 Atvinnuleysistryggingasjóður
       a.      1.45 Starfsmenntasjóður          50,0     35,0     85,0
       b.      Greitt úr ríkissjóði           0,0     35,0     35,0
     5.      Við 08-206 Sjúkratryggingar
       a.      1.11 Lækniskostnaður          2.000,0     100,0     2.100,0
       b.      Greitt úr ríkissjóði           8.660,0     100,0     8.760,0
     6.      Við 08-358 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
       a.      1.01 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri          1.554,5     50,0     1.604,5
       b.      Greitt úr ríkissjóði           1.434,8     50,0     1.484,8
     7.      Við 08-371 Ríkisspítalar
       a.      1.01 Ríkisspítalar          8.749,4     200,0     8.949,4
       b.      5.60 Stjórnarnefnd, viðhald          74,0     50,0     124,0
       c.      6.01 Tæki og búnaður          0,0     50,0     50,0
       d.      Greitt úr ríkissjóði           8.158,0     300,0     8.458,0
     8.      Við 08-375 Sjúkrahús Reykjavíkur
       a.      1.01 Sjúkrahús Reykjavíkur          5.168,6     200,0     5.368,6
       b.      5.01 Viðhald          46,6     100,0     146,6
       c.      6.01 Tæki og búnaður          55,0     50,0     105,0
       d.      Greitt úr ríkissjóði           4.536,6     350,0     4.886,6
     9.      Við bætist nýr fjárlagaliður:
     08-380 Sjúkrahús á landsbyggðinni
       a.      1.01 Sjúkrahús á landsbyggðinni          0,0     50,0     50,0
       b.      Greitt úr ríkissjóði           0,0     50,0     50,0


Prentað upp.
     10.      Við 10-211 Vegagerðin
       a.      6.90 Til samgöngumála í kjördæmum          0,0     1.064,0     1.064,0
       b.      Hlutdeild í ríkistekjum           6.966,0     1.064,0     8.030,0


Greinargerð.


    Lagt er til í 1. tölul. að veitt verði 80 millj. kr. til að efla möguleika til meistaranáms í tölvu fræði við Háskóla Íslands, m.a. með bættri stöðu til tölvu- og tækjakaupa.
    Stofnkostnaður til tækjakaupa í 2. tölul. er til Tækniskóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands og Háskólans á Akureyri.
    Lögð er til í 3. tölul. 40 millj. kr. fjárveiting til Námsgagnastofnunar til endurskipulagning ar námsgagnakerfisins og útgáfumála.
    Gert er ráð fyrir 35 millj. kr. viðbótarframlagi í starfsmenntasjóð Atvinnuleysistrygginga sjóðs vegna starfsmenntunar og starfsþjálfunar og aukinna möguleika fyrir fólk að þjálfa sig til nýrra starfa.
    Gerð er tillaga um 850 millj. kr. viðbótarframlag til heilbrigðiskerfis í heild sem skiptist þannig:
    Gert er ráð fyrir 100 millj. kr. viðbót við lækniskostnað sjúkratrygginga til að stytta biðlista í heilbrigðiskerfinu.
    Gert er ráð fyrir 200 millj. kr. í rekstur Sjúkrahúss Reykjavíkur, 200 millj. kr. í rekstur Ríkisspítala, 50 millj. kr. í rekstur Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og 50 millj. kr. til rekst urs sjúkrahúsa á landsbyggðinni. Þá er gert ráð fyrir að 150 millj. kr. renni til viðhaldsverk efna og 100 millj. kr. í tæki og búnað og er gerð tillaga um að sú fjárhæð skiptist þannig að Sjúkrahús Reykjavíkur fái 150 millj. kr. samtals en Ríkisspítalar 100 millj. kr. samtals.
    Að lokum er gerð tillaga um að felld verði úr gildi sú skerðing á vegasjóði sem fram kemur í 5. tölul. 6. gr. fjárlagafrumvarpsins og 13. gr. frumvarps til laga um ráðstafanir í ríkisfjár málum, 323. máls á þskj. 407. Lagt er til að því fjármagni verði þess í stað varið til samgöngu mála í kjördæmum og fjármagnið skiptist milli þeirra.